Tilkynning um sameiningu sveitarfélaga á Austurlandi

Sameining Fljótsdalshéraðs, Djúpavogshrepps, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Borgarfjarðarhrepps

Útgefandi skuldabréfaflokkanna AH 03 1 og FDH 09 1, sveitarfélagið Fljótsdalshérað kt. 481004-3220, sameinaðist þann 5. október 2020 sveitarfélögunum, Seyðisfjarðarkaupstað kt. 560269-4559, Borgarfjarðarhrepp, kt. 480169-6549 og Djúpavogshrepp, kt. 570992-2799.

Allar eignir, skuldir, réttindi og skyldur sem tilheyra sveitarfélögunum skulu falla til hins sameinaða sveitarfélags.

Sjá meðfylgjandi auglýsingu innanríkisráðuneytisins á sameiningu sveitarfélaganna í viðhengi.

Attachment